Kosning Zenter

Almennar fréttir - 06.03.2024

Kosningar til stjórnar VR hafnar

Rafrænar kosningar meðal félagsfólks VR vegna kjörs stjórnar VR hófust kl. 09:00 í morgun, miðvikudaginn 6. mars 2024. Kosningunum lýkur kl. 12:00 á hádegi miðvikudaginn 13. mars.

Valið er á milli 13 frambjóðenda til sjö sæta í stjórn og þriggja til vara.

Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar.