Athugið að þessi frétt er meira en ársgömul
3H5A5290

Almennar fréttir - 12.01.2023

Spurt og svarað um mikilvæg kjaramál

VR bendir félagsfólki sínu á að nú sé hægt að finna Spurt og svarað á vef félagsins um þrjá helstu málaflokka kjarasamningsins, orlofs-, veikinda- og uppsagnarrétt starfsfólks. Þetta eru algengar spurningar sem komið hafa inn á borð kjaramálasviðs og svör við þeim. VR hvetur félagsfólk til að vera í sambandi við kjaramálasvið ef það hefur frekari spurningar á kjaramal@vr.is.