Athugið að þessi frétt er meira en ársgömul
Verslun_02.jpg

Almennar fréttir - 04.05.2017

Streita í samskiptum - málþing 11. maí

Málþing um álag í starfi hjá starfsfólki í verslunar- og þjónustustörfum verður haldið á Hótel Reykjavík Natura fimmtudaginn 11. maí nk. Það er Streituskóli Forvarna ehf. sem stendur fyrir málþinginu.

Skráningu og nánari upplýsingar má finna á vef Streituskólans hér.