Athugið að þessi frétt er meira en ársgömul.
Laun - 2015.png

Almennar fréttir - 07.02.2017

Vantar þig aðstoð við skattframtalið?

VR býður félagsmönnum sínum aðstoð við skattframtalið líkt og verið hefur undanfarin ár. Guðrún Björg Bragadóttir, sérfræðingur frá KPMG, mun hafa aðsetur í Þjónustuveri VR í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, og bjóða aðstoð við útfyllingu skattframtalsins. Aðstoðin er 15 mínútur og boðið er upp á að skrá sig á eftirfarandi tíma:

Fimmtudaginn 9.mars kl. 13:00-16:30

Föstudagurinn 10.mars kl. 08:30-12:30