Athugið að þessi frétt er meira en ársgömul
vr_logo-2.jpg

Almennar fréttir - 27.03.2019

Verkföllum aflýst 28. mars og 29. mars

Á samningafundi VR og Samtaka atvinnulífsins í dag var fundinn umræðugrundvöllur um kröfur félagsins og því var ákveðið að aflýsa þeim verkföllum sem hefjast áttu á miðnætti í nótt og áttu að standa yfir fimmtudaginn 28. mars og föstudaginn 29. mars. Viðræður halda áfram af fullum krafti.