Athugið að þessi frétt er meira en ársgömul.

Greinar - 20.02.2015

Ætlar þú ekki örugglega að taka þátt?

Nú er tækifæri til að láta í sér heyra - könnun VR á fyrirtæki ársins og launakjörum hefur verið send til fullgildra félagsmanna. Könnunin er þinn vettvangur til að tala við stjórnendur á vinnustaðnum og láta vita hvað vel er gert og hvað má betur fara. Könnunin gefur þér líka tækifæri til að bera þín laun saman við aðra í sambærilegum störfum.

 

Ef þú hefur ekki fengið könnun, endilega sendu okkur póst á vr@vr.is. 

Þín þátttaka skiptir máli – fyrir þig !