Konur á skrifstofum VR leggja niður störf
Almennar fréttir
23.10.2025
Félagsfólk VR vinsamlega athugið að vegna kvennaverkfalls á morgun, föstudaginn 24. október 2025, verður þjónusta VR með skertum hætti þegar konur á skrifstofum VR leggja niður störf. Búast má við töfum í þjónustu og svörun á þessum degi. Skrifstofur VR á Akranesi, Egilsstöðum, í Reykjanesbæ, á Selfossi og í Vestmannaeyjum verða lokaðar á morgun.