Hvernig má nýta helming mannauðs með skilvirkari hætti?
Almennar fréttir
19.06.2023
Við upphaf 20. aldar voru háttsettar stöður í atvinnulífinu, bæði hérlendis og erlendis, nær eingöngu skipaðar karlmönnum. Nú um 120 árum síðar, eru konur ennþá í minnihluta í hámenntunarstarfsgreinum, sérstaklega í æðstu stöðum.