Úr vörn í sókn!
                Almennar fréttir
                01.05.2020
                Í dag, á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, er samfélagið okkar og heimurinn allur að takast á við afleiðingar af þeirri erfiðu stöðu sem nú ríkir og sér ekki almennilega fyrir endann á. Ég leyfi mér að nota þá klisju sem við heyrum gjarnan í umræðunni um að nú séu uppi „fordæmalausir tímar.“