Athugið að þessi frétt er meira en ársgömul.

Almennar fréttir - 11.12.2018

Mundu eftir réttindum þínum í desember

Nú er mesta vinnutörn ársins hafin hjá starfsfólki verslana og tímabært að minna á réttindi þeirra. Í jólavertíðinni er mikilvægt að halda utan um vinnutímann, hvíldartímann, launin, frídagana, matar- og kaffitímana og síðast en ekki síst desemberuppbótina sem á að greiða í síðasta lagi 15. desember.

Smelltu hér til að lesa nánar um réttindi þín í desember.

Smelltu hér til að reikna út desemberuppbótina þína.