Almennar fréttir - 17.11.2021

Skrifstofa VR rafmagnslaus

Vegna rafmagnsleysis liggur símkerfi VR niðri auk þess sem ekki hefur tekist að opna skrifstofu VR í Reykjavík nú í morgunsárið. Unnið er að viðgerð.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.