Vr Husid 2020 Prent

Almennar fréttir - 20.05.2025

Skrifstofur VR loka kl. 12:00 á hádegi í dag

Skrifstofur VR verða lokaðar frá kl. 12:00 á hádegi í dag, þriðjudaginn 20. maí 2025 vegna fræðsludags starfsfólks. Þetta á við allar skrifstofur félagsins, þ.e. í Reykjavík, Vestmannaeyjum, Reykjanesbæ, á Selfossi, Egilsstöðum og Akranesi.

Við minnum á vef félagsins vr.is en þar má finna allar helstu upplýsingar um þjónustu VR.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.