Lögfræðingur ASÍ kjörinn í stjórn ILO
Almennar fréttir
26.03.2019
Magnús M. Norðdahl hrl., lögfræðingur ASÍ var þann 18. mars sl. kjörinn í stjórn Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) fyrstur Íslendinga. Magnús var tilnefndur af norræna verkalýðssambandinu, NFS, studdur af alþjóðasambandi verkafólks,