Kosningaþátttaka í stjórnarkosningum 2019

Fréttir - 13.03.2019
Kosningaþátttaka í stjórnarkosningum 2019

Kosningar til stjórnar VR hófust sl. mánudag, 11 mars 2019.

Um kl. 10 í morgun, miðvikudaginn 13. mars, höfðu 1930 atkvæði borist. Á kjörskrá eru um 34.600 félagsmenn.

Við hvetjum alla félagsmenn til að nýta kosningarétt sinn. Atkvæðagreiðslan er rafræn, sjá hér frekari upplýsingar.

Nánari upplýsingar um frambjóðendur má finna hér.

Nýjustu fréttir

Skrá mig á póstlista VR