Fyrirmyndarfyrirtæki 2021

Fyrirtækin í fimmtán efstu sætunum í hverjum stærðarflokki fá viðurkenninguna Fyrirmyndarfyrirtæki 2021 og er ástæða til að vekja sérstaka athygli á frammistöðu þeirra. Mörg þessara fyrirtækja eru ofarlega á lista ár eftir ár, hvernig sem gengur, sem ber vott um öfluga mannauðsstjórnun.
Við óskum Fyrirmyndarfyrirtækjum 2021 innilega til hamingju með árangurinn.

Hér má sjá lista yfir Fyrirmyndarfyrirtæki 2021 í hverjum stærðarflokki fyrir sig, í stafrófsröð.

Stór fyrirtæki
 • 66° Norður
 • BL
 • CCP
 • Félagsstofnun stúdenta
 • LS Retail
 • Nova
 • Opin kerfi
 • Origo
 • PwC
 • S4S
 • Sjóvá
 • TK bílar
 • Verkís
 • VÍS
 • Vörður tryggingar
Meðalstór fyrirtæki
 • Ásbjörn Ólafsson
 • Danól
 • Gildi lífeyrissjóður
 • Hringdu
 • Hvíta húsið
 • Íslandsstofa
 • Miðlun
 • Nox medical
 • Pipar/TBWA
 • Reykjafell
 • Tengi
 • Toyota á Íslandi
 • VIRK starfendurhæfingarsjóður
 • Vistor
 • Þekking
Lítil fyrirtæki
 • Artasan
 • Bókhald og uppgjör
 • Egill Árnason
 • Eirvík
 • Expectus
 • Fossberg
 • Fulltingi
 • Hagvangur
 • Halldór Jónsson
 • Harðviðarval
 • Íslensk getspá
 • Magna lögmenn
 • Rekstrarfélag Kringlunnar
 • Reon
 • Vettvangur