Fyrirtæki ársins 2021

Alls eru Fyrirtæki ársins 2021 sextán talsins í ár, fimm í flokki stórra og lítilla fyrirtækja en sex í flokki meðalstórra fyrirtækja. Ástæðan er sú að ekki var munur á einkunnum fyrirtækjanna í fimmta og sjötta sæti í þeim stærðarflokki.

Eingöngu fyrirtæki sem bjóða öllum starfsmönnum sínum þátttöku koma til greina í valinu á Fyrirtæki ársins. Hér að neðan eru fyrirtækin í stafrófsröð í hverjum flokki fyrir sig. Sjá nánari umfjöllun um fyrirtækin með því að smella á nöfnin.

Fyrirtæki ársins 2021 í flokki stórra fyrirtækja, með 70 eða fleiri starfsmenn, eru:
LS Retail, Nova, Opin kerfi, Sjóvá og Vörður tryggingar.

Fyrirtæki ársins 2021 í flokki meðalstórra fyrirtækja, með 30 – 69 starfsmenn, eru:
Hringdu, Hvíta húsið, Miðlun, Reykjafell, Tengi og Toyota

Fyrirtæki ársins 2021 í flokki fyrirtækja með færri en 30 starfsmenn eru:
Artasan, Egill Árnason, Hagvangur, Rekstrarfélag Kringlunnar og Reon.

Stór fyrirtæki

Meðalstór fyrirtæki

Lítil fyrirtæki