Stytting vinnuvikunnar - ávinningur fyrir alla
Greinar
26.09.2019
Í Lífskjarasamningnum, sem samþykktur var af félagsmönnum VR þann 15. apríl 2019, var samið um styttingu vinnuvikunnar. Um er að ræða samning milli launafólks og atvinnurekenda um útfærslu sem hentar hverjum vinnustað sem er athyglisverð tilraun sem gæti reynst, ef rétt er haldið á spilunum, mikið framfaraskref fyrir íslenskan vinnumarkað.