Launahækkun og hagvaxtarauki 2022
                Almennar fréttir
                29.04.2022
                Samið var í síðustu kjarasamningum, í fyrsta skipti, um viðauka sem tæki mið af stöðu hagkerfisins. Með þessu móti myndi launafólk fá fasta krónutölu í launahækkun á mánaðarlaun sín ef ákveðin hagvaxtarauki næðist.