Stytting á vinnutíma í verslunum Samkaupa
                Almennar fréttir
                13.12.2019
                Stytting vinnuvikunnar er flestum félagsmönnum VR ofarlega í huga þessi misserin enda tekur styttingin gildi 1. janúar næstkomandi. Gunnur Líf Gunnarsdóttir er framkvæmdastjóri mannauðssviðs Samkaupa en Samkaup rekur verslanir Nettó, Kjörbúðina, Krambúðina, Iceland, Seljakjör, Háskólaverslanir og Samkaup strax.