Þekktu þín mörk

Þekktu þín mörk

Þegar fólk er undir miklu og langvarandi álagi, í vinnu eða einkalífi, getur orðið vart við svokallaða kulnun, eða "burnout" eins og það kallast á ensku. Einkenni kulnunar eru bæði líkamleg og sálræn, t.a.m. langvarandi þreyta, orkuleysi, verkir og depurð. Einkenni kulnunar eru oftast væg og viðráðanleg í fyrstu, en stigmagnast smátt og smátt þangað til viðkomandi finnst erfitt að hafa stjórn á aðstæðum og hættir að hafa gaman af starfi sínu og daglegu vafstri.
 

Gleymska

Áhugaleysi

Pirringur

Svefnleysi

Pirringur

Hljómar þetta kunnuglega?

VR hefur tekið saman helstu einkenni streitu sem við hvetjum þig til að skoða.

Kynntu þér einkennin