Fyrirtæki ársins 2020

Fyrirtæki ársins 2020

 

Fyrirtæki ársins 2020 eru fimmtán talsins, fimm í hverjum stærðarflokki. Þau eru birt hér í stafrófsröð en til að sjá nánari upplýsingar um hvert fyrirtæki, smelltu á vörumerkið. Einnig er hægt að skoða stöðu þeirra á heildarlista hér. Athugið að einungis fyrirtæki sem tryggðu öllum starfsmönnum sínum rétt til þátttöku í könnuninni koma til greina í valinu á Fyrirtæki ársins eða Fyrirmyndarfyrirtæki. Öll umfjöllun um fyrirtækin miðar við þau fyrirtæki.

Stór fyrirtæki

Meðalstór fyrirtæki

Lítil fyrirtæki