Listi trúnaðarráðs 2024-2026

Framboðsfrestur til að skila inn listaframboðum til trúnaðarráðs kjörtímabilið 2024-2026 rann út þann 22. janúar 2024. Ekkert mótframboð barst gegn lista stjórnar og trúnaðarráðs VR í trúnaðarráð félagsins og telst hann því löglega kjörinn.

Hér að neðan er listinn birtur, í stafrófsröð. 

Nafn Vinnustaður
Ágústa Harðardóttir Fastland ehf.
Anna Bryndís Hendriksdóttir Rauði krossinn á Íslandi
Arman Ahmadizad Samkaup hf.
Ásdís Hreinsdóttir Sendiráð Bandaríkjanna
Áskell Viðar Bjarnason Byko ehf.
Auður Jacobsen Dagar hf.
Bára Jóhannsdóttir Iceland Travel
Benedikt Ragnarsson   Kemi ehf.
Birna Aronsdóttir Fagkaup ehf.
Björgvin Björgvinsson Vélfang ehf.
Christopher John Eva Alvotech hf.
Clara Claire Marie Salducci Ferðakompaníið ehf.
Edda Svandís Einarsdóttir Flugfélagið Atlanta ehf.
Edda Þöll Kentish Hvíta húsið ehf.
Elín Sigríður Hallgrímsdóttir Colas Ísland ehf.
Guðmundur Bergmann Pálsson Húsasmiðjan ehf.
Gunnar Steinn Þórsson Hagkaup
Hafdís Erla Kristinsdóttir Icelandair ehf.
Helen Renée Rasanen Samkaup hf.
Helga Bryndís Jónsdóttir ILVA ehf.
Ingibjörg H Hjartardóttir Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
Jóhann Bjarni Knútsson Guðmundur Arason ehf.
Jón Guðnason Fjallakofinn ehf.
Jón Ingi Kristjánsson BL ehf.
Jón Ólafur Valdimarsson Eimskip Ísland ehf.
Kristín Valdimarsdóttir Garri ehf.
Kristján Gísli Stefánsson Olís ehf.
Magnús Þorsteinsson Íslandsspil sf.
Pálmey Helga Gísladóttir Húsasmiðjan ehf.
Sæmundur Karl Jóhannesson N1 ehf.
Signý Sigurðardóttir Atvinnuleysistryggingasjóður
Stefán Sveinbjörnsson VR
Steinunn Böðvarsdóttir VR
Stephan Ahrens Íslandshótel hf.
Þóra Skúladóttir Öfjörð Vörubílastöðin Þróttur hf
Þórður Mar Sigurðsson Samskipti ehf.
Þorsteinn Þórólfsson Húsasmiðjan ehf.
Þórunn Davíðsdóttir Mjólkursamsalan ehf.
Tómas Elí Guðmundsson Dohop ehf.
Unnur Elva Arnardóttir Skeljungur ehf.
Victor Karl Magnússon VR