Ársfundi deildar VR á Austurlandi frestað

Fréttir - 07.05.2018
Ársfundi deildar VR á Austurlandi frestað

Af óviðráðanlegum ástæðum þarf að fresta ársfundi deildar VR á Austurlandi, sem halda átti í kvöld 8. maí.

Fundurinn verður haldinn 30. maí nk. á hótel Austur, Reyðarfirði og verður dagskráin með óbreyttu sniði.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Nýjustu fréttir

Skrá mig á póstlista VR