Félagsfundur 12. september

Fréttir - 05.09.2017
Félagsfundur 12. september

Félagsfundur VR verður haldinn 12. september kl. 18.30 í Húsi verslunarinnar. Á dagskrá fundarins er kosning þingfulltrúa VR á 30. þing LÍV sem haldið verður á Akureyri dagana 13. - 14. október næstkomandi.

Fundurinn verður haldinn í fundarsal VR í Húsi verslunarinnar á 0.hæð hússins.