Tölum út frá staðreyndum

Staðreyndirnar hér að neðan tala sínu máli en þær eru fengnar af fréttamiðlum, aðalfundum og ársskýrslum fyrirtækja.

Fjöldi fólks býr við fátækt

Þrengingar í efnahagslífinu koma ekki niður á arðgreiðslum

  • Milljarðaarðgreiðslur hjá stærstu fyrirtækjunum
  • Stærstu bankarnir greiða samtals yfir fimmtíu milljarða í arð
  • Stefnir í methagnað í sjávarútvegi

Efnahagsáföll bitna ekki síst á börnum