Athugið að þessi frétt er meira en ársgömul
svs.PNG

Almennar fréttir - 26.11.2018

Framtíð íslenskrar verslunar - Erum við tilbúin?

Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks stendur fyrir ráðstefnu um þjónustu og hæfni á Kaffi Nauthól fimmtudaginn 29. nóvember kl. 13:00 - 16:00.

  • Hverjar verða helstu áskoranir í þjónustu í nánustu framtíð?
  • Er nám og hæfni að halda í við tækniþróun í verslun?

Erindi verða m.a. frá IKEA, Heimkaupum, Omnom, Hauki Inga Jónassyni, OR, Samtökum verslunar í Svíþjóð og kynning á þróunarverkefnum SVS um nám fyrir starfsfólk í verslun.

Nánari upplýsingar og hlekk á skráningu má finna hér.