Reiknivél fyrir minnkað starfshlutfall

Fréttir - 23.03.2020
Reiknivél fyrir minnkað starfshlutfall

VR hefur útbúið reiknivél þar sem hægt er að reikna út ný laun miðað við minnkað starfshlutfall út frá bráðabirgðalögum sem hafa verið samþykkt á Alþingi.

Reiknivélina má finna hér.

Upplýsingar um réttindi félagsmanna vegna COVID-19 má finna hér.