Aðalfundur VR 2017

Fréttir - 17.03.2017
Aðalfundur VR 2017

Aðalfundur VR verður haldinn þriðjudaginn 28. mars kl. 19.30 á Hilton Reykjavík Nordica.

Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf, lagabreytingar og ákvörðun um innborgun VR í varasjóð. 

Dagskrá og frekari upplýsingar hér.